Skógræktarfélag Eyfirðinga hedur úti áhugverðri heimasíðu.  Þar er að finna upplýsingar um félagið, starfsemi þess og skógarreiti á norðurlandi.  Upplýsingar og myndir frá skógarsvæðunum sýna okkur hversu víða eru áhugverðir staðir til þess að stoppa á þegar ekið er um norðurland. Sérstakt kort sýnir hvar á Eyjafjarðasvæðinu þessa skóga er að finna.  T.d. er hægt að stoppa í reitnum við Grund í Eyjafirði og hlusta á stóru blæöspina syngja í vindinum.  Smelltu á www.kjarnaskogur.is  

 

 Kjarnaskógur