Skógrækt ríkisins eignaðist nýverið Ormsstaði í Breiðdal, að frátöldum húsum og túnum. Jörðin er 925 ha að flatarmáli og nær nánast frá fjöru til fjalls skammt innan við Breiðdalsvík.  Jörðin er gjöf samkvæmt erfðaskrá Sigríðar Brynjólfsdóttur, og sýnir hug...
Í annarri viku febrúar kom hörkufrost víða inn til landsins.  Þegar slíkt gerist legst kyrrð yfir skóga og tré verða hrímuð.  Samspil hríms og sólarbirtu skapar ægifagurt landslag og verða jafn vel ungir skógar að heillandi...
Skógrækt ríkisins hefur kært framkvæmdir í Heiðmörk, sem fram fóru þann 9. febrúar sl., á vegum Kópavogsbæjar vegna fyrirhugaðrar lagningar á vatnslögn. Framkvæmdirnar voru unnar af verktakfyrirtækinu Klæðningu ehf. Forsendur kærunnar eru þær að umræddar framkvæmdir eru brot á 6...
Grenndarskógar auka fjölbreytni í skólastarfi og gefa fleiri nemendum tækifæri til að finna viðfangsefni við sitt hæfi í skólagöngunni 19. febrúar í Kennaraháskóla Íslands frá kl. 14.00- 17.00 í stofu H 207. Þuríður Jóhannsdóttir, sérfræðings hjá Rannsóknastofnun...
Af vef umhverfisráðuneytisins („Frumvarp til laga um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda frá stóriðju“) Frumvarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra að lögum um losun gróðurhúsalofttegunda var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Lögunum er ætlað að tryggja að losun...