Markmið: Nemendur athugi efni sem ekki sundrast í náttúrunni og fjalli um afleiðingar þess og gildi endurvinnslu og endurnýtingar. Nemendur upplifi sköpunargleði við eigin útfærslu hugmyndar. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.
Námsgreinar: Náttúrufræði, textílmennt og lífsleikni.
Aldur: Mið- og elsta stig.