Arnór Snorrason

deildarstjóri loftslagsdeildar

Staða: MSc, deildarstjóri loftslagsdeildar/staðgengill sviðstjóra rannsóknasviðs

Fagsvið: Loftslagsmál, bókhald gróðurhúsaloftegunda, skógarúttektir og skógmælingar og tengdar rannsóknir.

Mógilsá
Mógilsá við Kollafjörð, Kjalarnesi, 116 Reykjavík

Öflun gagna í alþjóðlegt bókhald um bindingu og losun koltvísýrings í skóglendi. Þjónusturannsóknir

 

2020
Arnór Snorrason

Vísindaleg og reglubundin söfnun upplýsinga um skóga og skógrækt á Íslandi. Vöktunarverkefni

Arnór Snorrason

Áhrif trjátegundasamsetningar, tegundablöndurar, þéttleika o.fl. þátta á þróun skóga til lengdar

2020
Lárus Heiðarsson

Verkefnið snýst um að nota þyrildi (dróna) útbúið með LIDAR við mælingar á lerkiskógi sem nota má við gerð umhirðu og viðarmagnsáætlana fyrir skógarbændur og fá upplýsingar um hvenær sé best sé að snemmgrisja/grisja viðkomandi skóg.

2020
Björn Traustason

Mat á viðarmagni á Vesturlandi frá höfuðborgarsvæðinu vestur í Dali

Lokið
Arnór Snorrason