Þorbergur Hjalti Jónsson

sérfræðingur

Staða: BSc honour, sérfræðingur

Fagsvið: Skógarhagfræði, vaxtarvistfræði náttúrlegra birkiskóglenda og lífeðlisfræðileg vistfræði trjágróðurs (veðurfar og kalskemmdir).

Mógilsá
Mógilsá við Kollafjörð, Kjalarnesi, 116 Reykjavík

Tilgangur verkefnisins er að finna leið til að íslenskir skógar geti svarað eftirspurn íslensks iðnaðar eftir innlendu viðarhráefni með hagnaði fyrir skógrækt, iðnað og almenning og þannig að ræktunin skapi atvinnu og stuðli að bættu umhverfi og mannlífi.

2020
Þorbergur Hjalti Jónsson

Skýra samband umhverfisþátta, lifunar og æskuvaxtar nýgróðursettra skógarplantna

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Kolviður stefnir að gróðursetningu trjáplantna til kolefnisbindingar á Mosfellsheiði í náinni framtíð. Til að kanna aðstæður hefur verið þróað tilraunaverkefni sem hefur að markmiði að svara spurningum um lifun trjáplantna á Mosfellsheiði.

2020
Björn Traustason

Verkefni á sviði skógarhagfræði, tímagildismat, fjármögnun, hagkvæmni tegunda o.fl.

2020
Þorbergur Hjalti Jónsson

Skrá stormskaða á skógi, meta hættu á stormfalli eftir grisjun og rannsaka stormþol trjáa

2020
Þorbergur Hjalti Jónsson

Öflun betri vitneskju á vistfræði íslenskra birkiskóga

2020
Þorbergur Hjalti Jónsson