Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldin í Kópavogi um komandi helgi

     Föstudagur 13. ágúst

Skógræktarfélag Kópavogs býður til hátíðar í Guðmundarlundi kl. 19:00 

Boðið verður upp á rútuferð frá Kópavogskirkju KL 17:30. Um leið verður kynning og skoðunarferð um bæinn

 

Laugardagur 14. ágúst

           

Fundurinn haldinn í Salnum - tónlistarhúsi Kópavogs

 

8:30      Afhending fundargagna og kjörbréfa

9:15   Fundarsetning og ávörp

            Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags Íslands

Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra

Gunnar Birgisson, formaður Bæjarráðs Kópavogs

Sigríður Jóhannsdóttir, formaður Skógræktarfélags Kópavogs

Þröstur Eysteinsson, staðgengill skógræktarstjóra

9:45      Skýrsla stjórnar / Magnús Jóhannesson

Skýrsla um Landgræðsluskóga / Ólafía Jakobsdóttir,

Skýrsla Landgræðslusjóðs / Guðbrandur Brynjúlfsson

Reikningar Skógræktarfélags Íslands kynntir/ Sigríður Jóhannsdóttir

10:30    Skipað í nefndir

            Tillögur lagðar fram og kynntar

 

11:15  Kynning á starfsemi Skógræktarfélags Kópavogs

 

11:45    Matarhlé - hlaðborð í Salnum

 

12:30    Lagt af stað í ferð á vegum Skógræktarfélags Kópavogs

Kynnisferð á Fossá ? skoðunarferð ? veitingar

15:00    Haldið í Vinaskóg á Kárastöðum. Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson  afhjúpar bætta aðkomu og aðstöðu í Vinaskógi 

 

18:00    Komið úr skoðunarferð

 

20:00    Hátíðarkvöldverður í Lionssal Auðbrekku 25-27 Kópavogi

Fordrykkur

Ávörp

20:30  Kvöldverður og kvöldvaka

 

 

Sunnudagur 15. ágúst

 

09:00    Nefndastörf

 

11:20    Fjallað um framkvæmd 75 ára afmælis Skógræktarfélags Íslands 2005

 

12:00    Hádegisverður - hlaðborð í Salnum

 

13:00    Afgreiðsla reikninga

 

13:15    Afgreiðsla tillagna

 

14:15    Kosning stjórnar

 

14:45    Almennar umræður

 

16:00  Fundarlok