(mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)
(mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)

Tímaritið Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir ýmsum námskeiðum í vetur, eins og segir á vefsíðu þess:

„Áframhald verður á vinsælum námskeiðum sem við stóðum fyrir á höfuðborgarsvæðinu og víða um land síðastliðið vor. Boðið verður upp á námskeið í nytjajurtarækt, umhirðunámskeið og námskeið fyrir sumarhúsaeigendur og skógræktarmenn. Til viðbótar verður í fyrsta sinn boðið upp á námskeið tengdum arkitektúr. Aukinn áhugi á ræktun er hvatinn að námskeiðunum."

Benda má á nokkur þessara námskeiða sem gætu höfðað til áhugafólks um tré og skógrækt.


Ræktun ávaxtatrjáa

Tvö mánudagskvöld 15 og 22/2 kl. 19:00 - 21:30. Verð kr. 12.800.- 
Leiðb: Jón Guðmundsson
Kennslustaður: Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík

Klipping  trjáa og runna og viðarnytjar

Miðvikudaginn 24/2 kl. 19:00 - 21:30
Verð kr. 7.900
Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson
Kennslustaður: Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík

Einn, tveir og tré!

Einn mánudagur 22/2 kl. 17:00 - 18:30
Verð kr. 3.900
Leiðb: Björn Jóhannsson
Kennslustaður: Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík

Maðurinn, umhverfið og umhverfissálfræðin

Mánudaginn 15/3 kl. 19:00 - 21:30.
Verð kr. 7.900
Leiðb: Páll Jakob Líndal
Kennslustaður: Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík