Fagráðstefna skógargeirans haldin á Hvolsvelli 3. til 4. apríl 2007.
Dagskrá
Fimmtudagur 3. apríl – Fundarsalur í Hvolnum
Ráðstefnustjórar: Björgvin Eggertsson og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
09:00 Ráðstefnugögn afhent
09:15 Setning: Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra.
09:20 Aukin skógrækt á Íslandi í ljósi loftslagsbreytinga:Þorsteinn Tómasson skrifstofustjóri
09.30 Sala á kolefnisbindingu: Alþjóðlegur markaður með bindingu kolefnis í skógum: Ari Skúlason ráðgjafi LÍ.
09:50 Skógrækt á auðnum Suðurlands og nýjungar í fjármögnun hennar: Einar Gunnarsson, skógfr. Skógræktarfélagi Íslands, Sigríður Heiðmundsdóttir formaður Skógræktarfélags Rangæinga og Soffía Waag
Árnadóttir, framkvæmdastjóri Kolviðar.
10:10 Kaffihlé.
10:25 Rannsóknir á kolefnisbindingu í íslenskum skógum: Brynhildur Bjarnadóttir sérfræðingur á Mógilsá, Jón Ágúst Jónsson forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands og Bjarni D. Sigurðsson prófessor við LbhÍ.
10:45 Kolefnisbókhald skóga Íslands: Arnór Snorrason sérfræðingur Mógilsá.
11:05 Líffræðileg fjölbreytni í kjölfar skógræktar: Edda S. Oddsdóttir jarðvegslíffræðingur Mógilsá.
11:25 Umræður
12:00 Hádegisverður
13:00 Framsetning þekkingar í nútíð og framtíð: Þröstur Eysteinsson fagmálastjóri Skógræktar ríkisins.
13:10 Líforka úr skógum: Nýir markaðir fyrir skógarafurðir. Hvað er að gerast á alþjóðavettvangi og hverjir eru möguleikarnir: Bjarni Diðrik Sigurðsson prófessor við LbhÍ.
13:30 Áform íslenska lífmassafélagsins um opnum og rekstur verksmiðju á Íslandi: Valdimar K. Jónsson Prófessor við HÍ.
13:50 Hefur skógrækt áhrif á vatnalíf? :
Helena Marta Stefánsdóttir meistaranemi við LbhÍ, Jón S. Ólafsson, sérfræðingur á Veiðimálastofnun og Gísli Már Gíslason prófessor við HÍ.
14:10 Stærð skóglendis á Íslandi: Björn Traustason sérfræðingur á Mógilsá.
14:30 Kaffihlé
14:45 Hitastigsþröskuldur fyrir skógarmörk á Íslandi: Christoph Wöll ráðgjafi hjá Skógráð ehf.
15:05 Breytt veðurfar og skaðvaldar:
Guðmundur Halldórsson rannsóknarstjóri Lr og Halldór Sverrisson plöntusjúkdómafræðingur á Mógilsá og lektor við LbhÍ.
15:30 Umræður
16:45 Farið í Gunnarsholt.
17:00 Boð Landgræðslunnar í Gunnarsholt.
18:30 Farið frá Gunnarsholti.
19:30 Fordrykkur í Sögusetrinu.
20:00 Kvöldverður á Hótel Hvolsvelli.
Föstudagur 4. apríl – fundarsalur í Hvolnum.
09:00 Ilmreynir -Sorbus aucuparia. Kvæmarannsóknir: Harpa Dís Harðardóttir svæðisstjóri Suðurlandsskóga og nemi við LbhÍ.
09:10 Skemmdir á trjágróðri af völdum ertuyglu: Hrönn Guðmundsdóttir svæðisstjóri Suðurlandsskóga og nemi við LbhÍ.
09:20 Mat á lifun og árangri hjá landshlutaverkefnunum á Norður- og Austurlandi:
Bergsveinn Þórsson svæðisstjóri Norðurlandsskóga og nem við LBHI og Valdimar Reynisson meistaranemi í skógfræði við Sænska landbúnaðarháskólann og LbhÍ.
09:40 Yndisgróður - Runnar og tré fyrir skjólbelta-, útivistar- og borgarskógrækt: Jón Kr. Arnason verkefnisstjóri við LbhÍ.
10:00 Þáttur sveppróta í uppeldi plantna og uppgræðslu lands: Úlfur Óskarsson lektor við LbhÍ.
10:20 Kaffihlé
10:40 Aðferðir við mat á gæðum skógarplantna: Hrefna Jóhannesdóttir sérfræðingur á Mógilsá.
11:00 Geymsla tjáplantna á frysti: Rakel Jakobína Jónsdóttir meistaranemi í skógfræði við Sænska landbúnaðarháskólann og LbhÍ og starfsmaður Norðurlandsskóga og Hallur Björgvinsson svæðisstjóri Suðurlandsskóga.
11:30 Betri tré: Klóna- og kvæmaval á trjátegundum til skógræktar, m.a. með tilliti til viðnámsþrótts gegn ýmsum plágum:
Halldór Sverrisson plöntusjúkdómafræðingur á Mógilsá og lektor við LbhÍ og Aðalsteinn Sigurgeirsson skógerfðafræðingur á Mógilsá .
11:50 Umræður
12:15 Hádegisverður
13:15 Ræktunarland í framtíðinni. Áslaug Helgadóttir prófessor og deildarforseti Auðlindadeildar við LbhÍ.
13:30 Flokkun lands eftir framleiðslugetu: Torfi Jóhannesson verkefnisstjóri Vaxtasamnings Vesturlands.
13:50 Umræður
14:15 Pallborð: allir fyrirlesarar. Stjórn umræðu: Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir og Sveinn Runólfsson.
15:00 Ráðstefnuslit.
Þátttakendur eru beðnir að tilkynna sig á Hótel Hvolsvöll í tölvupóstfangið hotelhvolsvollur@simnet.is eða í síma 487 8050.
Rástefnugjald er krónur 16.000.- (18.000.- í eins manns herbergi)
Innifalið: Ráðstefnugögn, gisting eina nótt í tveggja manna herbergi á Hótel Hvolsvelli, morgunverður, hádegisverðir, hátíðarkvöldverður með fordrykk og tónlist, kaffi/te og ávextir og grænmeti á meðan ráðstefnu stendur.
Aukagistinótt með morgunmat krónur 4000.- á mann í tveggja manna herbergi, 7000 krónur í eins manns herbergi.
Ef gisting verður ekki nægileg á Hótel Hvolsvelli þá verður séð fyrir sambærilegri gistingu í nágrenni Hvolsvallar.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna eru veittar á netfanginu bjorn@sudskogur.is eða í síma 480 1800.