Haldinn á Hótel Eddu, Laugum í Sælingsdal, dagana 14.-15. janúar

Í undanfara ráðstefnunnar ?Samspil milli skógarþekju og lífs í ám og vötnum? verður haldinn fræðslufundur á sama stað, Laugum í Sælingsdal, þar sem kynntar verða ýmis rannsóknaverkefni sem tengjast skógi og skógrækt og niðurstöður þeirra.  Fundurinn er öllum opinn. Frekari upplýsingar veita: Sigvaldi Ásgeirsson og Guðmundur Sigurðsson, Vesturlandsskógum (vestskogar@vestskogar.is; s. 433-7052 og 433-7054) og Aðalsteinn Sigurgeirsson, Mógilsá (adalsteinn@skogur.is; s. 515-4502 og 898-7862). 

Dagskrá

Miðvikudaginn 14. janúar 2004:

15:00-15:10 ?Fræðslufundur skógræktarfólks? settur

15:10-15:40 Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Ólafur Eggertsson og Bjarki Þór Kjartansson. ?Sitkalús - vorfaraldrar og vetrarhiti?

15:40-16:10 Brynjar Skúlason ?Ræktunaröryggi og hitafar?

16:10-16:40 Adriana Binimelis Saez. ?Perception of forested environments in Iceland.  Work in Progress?

16:40-17:00 Kaffihlé

17:00-17:20 Bjarki Þór Kjartansson ?Tilraun með fjarkönnun á íslenskum skóglendum?

17:20-17:50 Halldór Sverrisson, Guðmundur Halldórsson, Bjarki Þór Kjartansson og Aðalsteinn Sigurgeirsson ?Staða og áform í asparryðsverkefninu?

17:50-18:35 Lárus Heiðarsson ?Fimm ára niðurstöður vaxtarmælinga í grisjunartilraun í Mjóanesi? OG ?Jarðvinnslutilraun á Héraði?

19:00-  Kvöldverður og fleira á léttu nótunum

Fimmtudaginn 15. janúar 2004:

8:00-9:00 Morgunverður

9:00-9:30 Karl S. Gunnarsson og Hrefna Jóhannesdóttir ?Skoðanir, þekking og viðhorf íslensks almennings til skógræktarmála?

9:30-10:00 Þröstur Eysteinsson ? Staða lerki- og birkikynbóta?

10:00-10:20 Kaffihlé

10:20-10:50 Eva Ritter: ?The effect of gap formation on biogeochemical processes studied in managed and semi-natural forest ecoystems? [Áhrif rofs skógarþekju á jarðefnafræði skógarvistkerfa]

10:50-11:30 Bernd Möller: ? Spatial cost-supply analysis of biomass production ? [Notkun landfræðilegra upplýsingakerfa við hagkvæma nýtingu lífmassa til orkuvinnslu]

11:30-12:00  Tumi Traustason ?Skógarmörk og loftlsagsbreytingar í Alaska?

Eftir hádegið: ráðstefnan ?Samspil milli skógarþekju og lífs í ám og vötnum?