Opnuð hefur verið áhugaverð vefsíða þar sem segir frá alþjóðlegu þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar.  Verkefnið er styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins, Northern Periphery Programme. 

Héraðsskógar, Skógrækt ríkisins á Hallormsstað og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri taka þátt í verkefninu með stuðningi Orkusjóðs, NPP, Byggðastofnunar og Framleiðnisjóðar Landbúnaðarins.

Slóðin er:

 http://www.northernwoodheat.net/

Íslenskur texti:

http://www.northernwoodheat.net/iceland.php