Verið er að grisja í Reykjarhólsskógi í Skagafirði þessa dagana. Erfitt hefur verið að vinna við grisjun á Norðurlandi í vetur en lítill snjór er í Reykjarhólnum við Varmahlíð. Áætlað er að grisja 60 - 80 m3 af viði sem afhentur verður í Grundartanga.



08022013-(2)