Á meðan óveður var um allt í síðustu viku og víða ófært, grisjuðu starfsmenn Vesturlandsdeildar á Stálpastöðum í Skorradal í ágætu veðri. 

„Skorradalurinn liggur þannig við norðanáttum að hér er alltaf gott veður þegar norðan áhlaupin eru," segir Valdimar Reynisson, skógarvörður á Vesturlandi. „Nú erum við að grisja efni sem á að afhendast til Elkem í vor. Áætlað er að afhenda 250 m3 af timri af Vesturlandi á Grundartanga í vor og starfsmenn deildarinnar eru á fullu við að ná því magni.“


12032013-(1)12032013-(2)12032013-(3)12032013-(4)













































Myndir: Valdirmar Reynisson