Síðustu daga og vikur hefur mikið verið fjallað um afleiðingar skógareyðingar á Haítí.  Af því tilefni var Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður á Mógilsá beðin um að koma í "Laugardagsþáttinn" á rás eitt sl. helgi.  Þar segir hann frá ástandinu á Haítí og stöðu samfélagsins þar, ásamt því að segja frá hvert hlutfall skógareyðingar í heiminum er gagnvart nýræktuðum skógi. 

Hægt er að hlusta á þáttinn á vefupptöku www.ruv.is með því að smella á "fréttaupptökur" og velja 2. okt. á dagatalinu og smella síðan á rás eitt.  Þar er Laugardagsþáttinn að finna kl. 13.00