Um útgáfuna

Hugmynd um endurútgáfu á skýrslum Islands Skovsag varð til vorið 2003 í spjalli útgefanda þessarar vefsíðu og Sigurðar Blöndals, fyrrverandi skógræktarstjóra.

Vinna við að koma skýrslunum á rafrænt form hófst í maí 2003 og hefur síðan verið unnið að verkinu í lotum, einkum á árinu 2005. Þá var m.a. tekið saman æviágrip um forgöngumenn Islands Skovsag, gerð nafnaskrá, skrá um staðarheiti og dregnar saman upplýsingar sem fram koma á vefsíðunni. ? Vinna við þá netútgáfu sem hér liggur fyrir hefur verið einkar fróðleg. Þeim aðilum sem sýnt hafa verkinu áhuga eða lagt á ráðin um tæknileg efni eru færðar þakkir.

Útgefandi.

Gunnar Guttormsson
Tómasarhaga 47
107 Reykjavík
ggutt@internet.is

http://www.islandsskovsag.net/