Málstofan „'Rannsóknarstofur' í borgarskógrækt“
S.r. Mógilsá, LbhÍ, Skógræktarfélag Ísl.

Miðvikudaginn 18. apríl í sal Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1 kl. 9:00 - 12:00

Dagskrá:

9:00 Setning og kynning á CARe-FOR-US verkefninu.

9:15 Roland Gustavsson landslagsarkitekt: Twenty years of experiences with landscape laboratories in Scandinavia

10:15 Anders Busse Nielsen landslagsarkitekt: Collaboration between citizens, local authorities, and researchers in the establishment of the landscape laboratory in Holstebro, Denmark:

11:00 Sýnd verður stutt mynd um borgarskóga eftir Hlyn Gauta Sigurðsson meistaranema í Borgarskógrækt (Urban Forestry and Urban Greening).

11:30 Umræður og fyrirspurnir

12:00 Lok

Fyrirlesturinn er haldinn á vegum Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins- Mógilsá, Landbúnaðarháskóla Íslands, Skógræktarfélags Íslands og CARe-FOR-US.

Um CARe-FOR-US verkefnið:
Ísland er aðili að samnorrænu rannsóknastarfi um skógrækt (SNS-Sam-Nordisk-Skovforskning). Eitt verkefna SNS nefnist CARE-for-US en það fjallar sérstaklega um skógrækt í og við borgir og bæi. www.sl.kvl.dk/care-for-us/

Verkefnið heldur vinnufund í Reykjavík dagana 16.-17. apríl og í tengslum við hann er boðað til þessa áhugaverða fundar um borgarskógrækt.

Nánari upplýsingar: Samson samson@lbhi.is og Jón Geir jgp@skog.is.


Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis