Sjálfbær skógarumhirða í 60 ára gömlum lerkiskógi á Hallormsstað. Ljósmynd: Pétur Halldórsson
Sjálfbær skógarumhirða í 60 ára gömlum lerkiskógi á Hallormsstað. Ljósmynd: Pétur Halldórsson

Ráðstefna verður haldin í tengslum við lokafund CAR-ES rannsóknarsamstarfsins sem fram fer á Hótel Hallormsstað dagana 5.-7. október. Þar verður fjallað um ýmis málefni sem snerta skógrækt og skógarumhirðu í tengslum við kolefnisbindingu, virka líffjölbreytni, vatnsgæði og jarðvegsgæði.

Ráðstefnan verður bæði rafræn og á staðnum.

Fundarstaður: Hótel Hallormsstaður í hjarta þjóðskógarins Hallormsstaðaskógar sem er í umsjón Skógræktarinnar.

Nánari upplýsingar (á ensku)

 

Meginviðfangsefnin sem hafa verið til umfjöllunar í CAR-ES samstarfinu.