Þegar ekið er heim að höfuðstöðvum Landgræðslunnar í Gunnarsholti vekur athygli vegfaranda að þar eru vaxin upp mikil skjólbelti, auk þess sem stóri asparreiturinn er mjög áberandi.  En skjólbeltin urðu að hluta að láta undan austan rokinu um daginn.  Sjá nánar á vef Landgræðslunnar:

http://www.land.is/landbunadur/wglgr.nsf/key2/lann652cg7.html