Dagskrá funda


20. febrúar  Fundur á vegum NASL (Náttúruvernd ríkisins, Skógrækt ríkisins og Landgræðsla ríkisins) í samstarfi við Héraðsskóga um náttúruvernd, skógrækt og landgræðslu.

 21. febrúar   Kynning á rannsóknaniðurstöðum og verkefnum sem tengjast sameiginlegum málefnum náttúruverndar, skógræktar og landgræðslu. 

 22. febrúar   Sértæk skógræktarmál.  Einkum ætlað fagmönnum í skógrækt (S.r., LHV, SÍ), en aðgangur opinn öðrum sem áhuga kynnu að hafa á dagskránni.

 

Miðvikudagur 20. febrúar

10.00 - 10.15    Fundur settur; þátttakendur boðnir velkomnir.

10.15 - 10.30    Kynning á NASL; Sveinn Runólfsson / Árni Bragason.

10.30 - 11.30    Kynning á Héraðsskógum; Jóhann Þórhallsson, Þröstur Eysteinsson og Helgi Hallgrímsson.

11.30 - 12.30    Samþætting skógræktar og náttúruverndar á Norðurlöndunum; Jón Loftsson og Árni Bragason.

12.30 - 13.30    Matarhlé.

13.30 - 14.30    Svæðisskipulag Norðurlandsskóga; Þröstur Eysteinsson.

14.30 - 15.30    Landgræðsluáætlun 2002 - 2014, markmið og leiðir; Landgræðslan

15.30 - 16.00    Kaffihlé.

16.00 - 17.00    Náttúruverndaráætlun; Trausti Baldursson.

Umræður eru innifaldar í fyrirlestrunum í a.m.k. 15 - 20 mín.

19.00  Kvöldverður, kvöldvaka, lifandi tónlist, uppistand ofl.

Fimmtudagur 21. febrúar

09.00 - 09.30    Íslensk skógarúttekt; Arnór Snorrason.

09.30 - 10.00    Brúum bilin; Ásgeir Jónsson, Gagnagrunnur Héraðsskóga; Sherry Curl.

10.00 - 10.30    Kaffihlé.

10.30 - 11.00    Skógvist; lífbreytileiki, framvinda og kolefnishrinrás í íslenskum skógi - nýtt samstarfsverkefni Nátturufræðistofnunar og Mógilsár; Bjarni D. Sigurðsson, Ásrún Elmarsdóttir, Ólafur K. Nielsen og Guðmundur Halldórsson.

11.00 - 11.30    Pöddur, sveppir og landbót; Guðmundur Halldórsson.

11.30 - 12.00    Innlendar víðitegundir til landgræðslu; Ása Aradóttir.

12.00 - 13.00    Matarhlé.

13.00 - 13.30    Fuglar og skógrækt; Ólafur K. Nielsen

13.30 - 14.00    Sambýli skógræktar og hreindýra; Skarphéðinn Þórisson.

14.00 - 14.30    Erfðavistfræði og "erfðamengun" íslenska birkisins; Aðalsteinn Sigurgeirsson og Ægir Þórsson.

14.30 - 15.00    Áhrif veðurfars á vöxt birkis í Bæjarstaðarskógi; Ólafur Eggertsson.

15.00 - 15.30    Hvað er skógur? Nothæf skilgreining fyrir Ísland; Bjarni D. Sigurðsson.

15.30 - 16.00    Kaffihlé.

16.00 - 17.00    Almennar umræður.  Fundarslit.

Föstudagur 22. febrúar

09.00 - 10.00    Langtímatilraunir í skógrækt - niðurstöður starfshóps kynntar og ræddar.  Bjarni D. Sigurðsson, Guðmundur Halldórsson og Jón Geir Pétursson kynna og leiða umræður.

10.00 - 10.15    Kaffihlé.

10.15 - 11.00    Samráðsfundur um skógarúttekt - praktísk mál rædd; Arnór Snorrason.

11.00 - 11.20    Fjölnýting skógarins til atvinnusköpunar, kynning á COST verkefni; Karl S. Gunnarsson.

11.20 - 11.50    Staða kvenna í skógrækt í Nepal; Herdís Friðriksdóttir.

11.50 - 12.00    Exploring changes in environmental perception in Iceland 1950 - 2000; Adriana Binimelis Sáez.

12.00 - 13.00    Matarhlé.

13.00 - 13.30    Ný sýn á hlutverk gróðrastöðva Skógræktar ríkisins; Aðalsteinn Sigurgeirsson leiðir umræður.

13.30 - 14.10    Flokkun Íslands með tilliti til vaxtargetu trjátegunda; Þorbergur Hjalti Jónsson.

14.10 - 14.40    Kaffihlé.

14.40 - 15.10    Jólatrjáaræktun með fjallaþin; Brynjar Skúlason.

15.10 - 15.40    Næringarnám trjáa og áburðargjöf; Hreinn Óskarsson.

15.40 - 17.00    Umræður og fundarslit.