Sumar og sól í íslenskum skógi. Ljósmynd: Pétur Halldórsson
Sumar og sól í íslenskum skógi. Ljósmynd: Pétur Halldórsson

Sumarleyfistíminn er nú í hámarki og því er takmörkuð viðvera á starfstöðvum Skógræktarinnar vítt og breitt um landið.

Frá 19. júlí til 16. ágúst eru flestir starfsmenn stofnunarinnar í fríi og ekki hægt að ganga að því vísu að svarað verði í síma. Bent er á starfsmannaskrána á skogur.is ef fólk á brýn erindi á þessu tímabili.

Gleðilegt sumar!