Skýrslurnar Forestry in a Treeless Land eftir Þröst Eysteinsson og Wood Shavings as Animal Bedding in Stables eftir þá Christoph Wöll og Loft Jónsson hafa nú verið endurútgefnar í samstarfi við PELLETime.

PELLETime er NPP-verkefni sem er hluti af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið varð til í framhaldi af NorthernWoodHeat-verkefninu og gengur í stuttu máli út á að kanna möguleika á nýtingu grisjunarviðar. Sem dæmi um þá þætti sem hafa verið skoðaðir má nefna möguleikar timburs sem orkugjafa og í spæni undir húsdýr.


Nýjustu útgáfur skýrslnanna má nálgast hér:


Forestry in a Treeless Land e. Þröst Eysteinsson

Wood Shavings as Animal Bedding in Stables e. Christoph Wöll og Loft Jónsson