Skógareyðing losar meira koldíoxíð en iðnaður og samgöngur
Eyðing hitabeltis-og regnskóga er meginástæða loftslagsbreytinga í heiminum, skógarhögg losar meira koldíoxíð út í andrúmsloftið en iðnaður, bifreiðar, flugvélar og önnur olíuknúin farartæki. Þetta er staðhæft í nýrri skýrslu regnskógarfræðinga, en heimildir þeirra eru gögn frá Sameinuðu þjóðunum. Breska dagblaðið...
14.07.2010