Hekluskógar - samningur til 10 ára undirritaður
Föstudaginn 4. maí undirrituðu landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins samstarfssamning um Hekluskóga og framlög ríkisins til verkefnisins. Undirritun fór fram í Gunnarsholti að viðstöddum fjölda gesta. Samningurinn er...
14.07.2010