Aðferðir við mat á gæðum skógarplantna eru byggðar á þörfinni til að skilja betur lífs- og vaxtarþrótt skógarplantna sem ræktaðar eru í gróðurhúsum og gróðursettar út á mörkina.
Trjágróður á Suðurlandi hefur ekki farið varhluta af góða veðrinu sem þar hefur verið síðustu sumur.
Þeir munu tvelja á Hallormsstað í þrjá mánuði við ýmsar verklegar framkvæmdir í skóginum.
Nú er sá tími árs sem garðeigendur huga að gróðursetningu og vilja þeir gjarnan fá tré sem orðin eru sæmilega stór.
Föstudaginn 16. maí skoðuðu nokkrir starfsmenn Skógræktar ríkisins útkomu grisjunar með grisjunarvél í Haukadalsskógi.