Ísland hefur verið þátttakandi í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2004-2007.
Skógrækt ríkisins óskar eftir ráða kynningarstjóra til starfa á aðalskrifstofu stofnuninnar á Egilsstöðum. Skógrækt ríkisins er þekkingar-, þróunar-og þjónustuaðili sem vinnur með og fyrir stjórnvöld, almenning og aðra hagsmunaaðila að rannsóknum, ráðgjöf og þekkingarmiðlun á sviði skógræktar.  Þá...
Árni starfaði um árabil og fram á síðasta dag fyrir Skógrækt ríkisins í Múlakoti í Fljótshlíð.
Þorbergur Hjalti Jónsson hefur verið ráðinn skógarvörður á Suðurlandi og tekur við stöðunni 1. febrúar nk.
Ísland tekur þátt  nýrri Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2007-2013.