Árið 2010 eru 60 ár liðin frá því að Heiðmörk var opnuð almenningi og mun Skógræktarfélag Reykjavíkur minnast þess í sumar.
Fræðaþing landbúnaðarins 2010 verður haldið í Bændahöll dagana 18. – 19. febrúar nk.
Flúðaskóli, fyrsti skólinn í landinu til kenna tálgun og ferskar viðarnytjar, hlaut menntaverðlaun Suðurlands sl. föstudag
Föstudaginn 12. febrúar var skrifað undir grenndarskógarsamning við Tjarnarskóla, tuttugasta skólann í Reykjavík sem skrifar undir slíkan samning við Lesið í skóginn.
Á Hallormsstað er nú verið að fletta lerki sem notað verður í gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs.