Á Vínarfundinum undirrituðu fulltrúarnir ,,Vínarsamþykktina? auk fimm ályktana. Með Vínarsamþykktinni skuldbinda ráðherrar skógarmála í Evrópu sig til að stuðla að viðhaldi og eflingu á hinum fjölbreytta ágóða sem skógar veita samfélaginu í stefnumótun um verndun og nýtingu þeirra sem...
Á umhverfisdeginum, föstudaginn 25. apríl sl., fékk sveitarstjóri Ölfuss undirritaðan til þess að flytja erindi í Þorlákshöfn um möguleikana á skógrækt á Þorlákshafnarsandi. Einnig var ég beðinn um að kynna verkefni sem unnið var í samstarfi við Ólaf Áka Ragnarsson...
Skógrækt og skógræktarmál hafa ekki verið fyrirferðarmikil í yfirstandandi kosningabaráttu, hvort sem það stafar af þverpólitískri samstöðu eða þverpólitísku áhugaleysi um okkar mál. Þó hefur verið gleðileg undantekning þar á; snarpar ritdeilur milli tveggja Skagamanna á síðum Morgunblaðsins...
Viðtal við Þröst Eysteinsson í kanadíska dagblaðinu The Globe & Mail Þann 3. maí s.l. birtist viðtal við Dr. Þröst Eysteinsson, fagmálastjóra Skógræktar ríkisins, í kanadíska dagblaðinu ?The Globe & Mail?. Hér neðanmáls er viðtalið birt í...
Sjálfsbjörg á Suðurlandi fékk í dag einnar milljónar króna styrk úr Pokasjóði til gerðar skógarstíga fyrir hreyfihamlaða í Haukadalsskógi. Auk þessa fékk Sjálfsbjörg nú á vordögum 350 þús. kr frá Ferðamálaráði til sama verkefnis. Á síðasta ári hófst verkefnið og...