Merkur áfangi í skógræktarsögu okkar náðist í fyrri viku þegar fyrst reyndi á 6. gr. laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum og lið 1 d í 2. viðauka laganna. Landeigendur að Tungufelli í Lundareykjadal, hjónin Sigurbjörg Snorradóttir og Njörður...
(Morgunblaðið, 27. maí, 2003) ÓRAUNHÆFT er að nýta garðúðun til að vinna bug á sitkalúsarfaraldri, sem geisað hefur í borginni í vetur. Þetta kemur fram í minnisblaði deildarstjóra Garðyrkjudeildar Reykjavíkur til borgarstjóra. Deildin mun bregðast við faraldrinum...
Morgunblaðið, 27. maí, 2003 HÉRAÐSSKÓGAR hafa umtalsverð jákvæð efnahagsleg áhrif fyrir byggðir á Fljótsdalshéraði og vega á móti byggðaröskun. Þetta kemur fram í skýrslunni Efnahagsleg áhrif Héraðsskóga fyrir nálægar byggðir, sem skrifuð er af Benedikt...
Á tölvupóstlista fuglaáhugamanna birtist þessi frásögn í morgun (27. maí) eftir Daníel Bergmann: Nú í dag obbserveraði ég ásamt félaga EÓÞ hvar glókollur mataði fimm nýfleyga unga í skógræktarreit þeirra Mógilsara við rætur Esjunnar ástkæru. Samkvæmt Snow...
Svo virðist sem vetrarhlýindin með smáhretum vorsins hafi ekki gert neinn alvarlegan usla í trjágróðri. Lélegustu einstaklingarnir hafa væntanlega týnt tölunni og munu ekki leika aðalhlutverk í íslenskri skógræktarsögu. Ýmsar skemmdir eru þó að koma fram. Eitt og eitt...