Skógrækt ríkisins eignaðist þessar jarðir á árunum 1945 til 1946.
Árið 2008 er fimmta árið sem Skógrækt ríkisins gefur út dagatal og hafa þau verið send í stað jólakorta frá stofnuninni.
Nemendur í Langholtsskóla hafa að undanförnu unnið að göngustafagerð í listasmiðju hjá Þorbjörgu Sandholt.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun og útkeyrslu í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði.
Einu sinni í viku hittist hópur á vegum Rauða krossins í Borgarnesi og lærir að tálga og vinna með ferskan við.