Grisjunarátaki í Skorradal er nú lokið og allt timbur hefur verið flutt að járnblendiverksmiðjunni við Grundartanga.
Nú í vikunni opnaði Skógfræðingafélag Íslands nýja vefsíðu.
Árið 2000 var gerð kvæmatilraun með risalerki ættuðu frá Bresku Kólumbíu á Tumastöðum í Fljótshlíð.
„Ástæða þess að Ísland skorar svona hátt í umhverfisvænleika held ég að sé ekki síst fyrir frammistöðu okkar í skógræktarmálum," segir Jón Loftsson, skógræktarstjóri.
Það timbur sem hæft er til flettingar og í almenna sölu er flokkað frá en afgangurinn er notaður í kyndistöðina á Hallormsstað.