Aðalfundur Landverndar sem haldinn var fyrir skömmu samþykkti að Landvernd skyldi stofna til samstarfs við Skógræktarfélag Íslands um stofnun Kolefnissjóðs Íslands. Tilgangur sjóðsins er að virkja almenning og fyrirtæki til þátttöku í einu mikilvægasta og erfiðasta verkefni á sviði umhverfisverndar...
Ríkisstjórnin í Alaska berst nú í bökkum fjárhagslega.  Á uppgangstímanum í kjölfar olíuævintýrsins á níunda áratugnum voru nær allar skattheimtur fylkinsins lagðar af og olíugróðinn látinn um að borga brúsann af allri samneyslu.  Nú hefur olíuvinnslan hins vegar...
Í nýjasta hefti Scandinavian Journal of Forest Research skrifa þrír Finnar, þau Jaana Luoranen, Risto Rikala og Heikki Smolander um tilraun með sumargróðursetningu á hengibjörk.  Þau könnuðu lifun, hæð eftir 4 ár og skemmdir (hnjask á berki og...
Skógræktarfélag Reykjavíkur og Nýsköpunarsjóður námsmanna hafa veitt styrki til að vinna nýtt rannsóknaverkefni á lífríki asparskóga. Verkefninu er stýrt af Bjarna Diðrik Sigurðssyni, skógvistfræðingi á Mógilsá, og Kesöru Anamthawat-Jónsson, prófessor í grasafræði við Líffræðiskor Háskóla Íslands. Verkefnið verður unnið í...
Halldór Sverrisson hefur ráðinn til starfa á Mógilsá frá og með 1. maí að telja. Um er að ræða hlutastarf og jafnframt er hann í starfi hjá Rala og hjá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Raunar mun Halldór fara í hálfs árs...