Verið er að prófa danskt vélmenni sem kortleggur staðsetningu illgresis innan um nytjaplöntur, en til þess notar það GPS tækni.  Von stendur til að hægt verði að þróa vélmenni sem geti úðað þetta kortlagða illgresi með fáum dropum...
Skógræktarfélag Íslands auglýsir skóg- og trjárækt í fjarnámi: Námskeiðið hefst í byrjun maí. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að tölvu með nettengingu. Námskeiðið höfðar til breiðs hóps ræktunarfólks með stór eða smærri ræktunarsvæði. Þátttakendur fá verkefni send í tölvupósti og...
Á austanverðu landinu hefur verið fremur hlýtt að undanförnu.  Lárus Heiðarsson skógræktarráðunautur Austurlands gerði athugun s.l. sunnudag á því hvaða áhrif þessi hlýindi hafa á lerki á Fljótsdalshéraði.  Lárus segir að það sé komin slikja á sum...
Skógfræðingafélag Íslands var stofnað þann 12. mars síðastliðinn.  Markmið félagsins er að efla samheldni skógfræðinga bæði faglega og félagslega.   Félagið mun beita sér fyrir kynningu á starfsvettvangi og menntun skógfræðinga auk endurmenntunar fyrir félagsmenn.  Auk þess...
Hæstu tré landsins gæti verið að finna í skógarreit á Kirkjubæjarklaustri. Skógarvörðurinn á Suðurlandi var á ferðinni þar í gær og mældi hæð hæsta sitkagrenitrésins í skóginum um 22 m. Sigurlaug Helgadóttir gróðursetti grenitrén ásamt fjölskyldu sinni um 1950. Hæstu...