Hreinn Óskarsson hefur tekið við starfi skógarvarðar Skógræktar ríkisins á Suðurlandi tímabundið, þ.e. frá 1. apríl sl. til 31. desember. Hreinn gegndi starfi skógarvarðar á árunum 2002-2008, er hann hóf störf sem framkvæmdastjóri Hekluskóga. Hann mun...
Meistaraprófsfyrirlestur Brynju Hrafnkelsdóttur fer fram á Hvanneyri fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Ársal, 3. hæð í Ásgarði. Heiti ritgerðarinnar er “Þéttleiki og fjölbreytileiki sveppróta í misgömlum birki- og lerkiskógum”. Prófdómari er Úlfur Óskarsson, lektor við LBHÍ. Leiðbeinandur eru Dr...
Skógrækt ríkisins og Þjórsárskóli hafa gerðu í gær með sér samning um nýtingu þjóðskógarins í Þjórsárdal í skólastarfi Þjórsárskóla.   Allur skólinn, bæði starfsfólk og nemendur, tóku þátt í verkefnum í Þjórsárdalsskógi þennan tímamótadag í samstarfi Skógræktar ríkisins ...
Skógarnir halda meginlöndunum rökum og byggilegum. Þetta er kjarninn í kenningu Rússanna Victors Gorshkov og Anastassiu Makarieva við kjarneðlisfræðistofnunina í Pétursborg (the St Petersburg Nuclear Physics Institute). Kenning þeirra er nýr eðlisfræðilegur skilningur á tengslum...
Fyrirlestrar sem fluttir voru á Fagráðstefnu skógræktar fyrir tæpri viku eru nú aðgengilegir á vefsíðunni.   Fyrirlestrarnir...