Út er kominn ársreikingur Skógræktar ríkisins fyrir árið 2008.  Afgangur af rekstri ársins er 28,3 mkr og uppsafnaður höfuðstóll stofnunarinnar 23,6 mkr.  Rekstrarkostnaður var 425,5 mkr og sértekjur 146,2 mkr.  Rekstrarniðurstaða fyrir framlag...
Skógrækt ríkisins á Austurlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á tveimur svæðum alls um 3 ha. Heimilt er að bjóða í annað svæðið eða bæði. Tilboðin verði sundurliðuð í hvort svæði. Nánari upplýsingar fást í síma 892 3535 eða á...
Erlendar skógarafurðir hafa á undanförnum mánuðum hækkað í verði og því hefur eftirspurn eftir íslenskum skógarafurðum aukist á sama tíma. Skógrækt ríkisins hefur brugðist við þessari þróum með að leggja aukna áherslu á grisjun og reynt að koma til móts...
Náttúruvefsjáin er einföld og þægileg í notkun, bæði fyrir almenning og sérfræðinga. Hægt er að setja inn og skoða ólík gögn, þ.m.t. punkta,línur, fleka, fjarkönnunargögn, svo sem gervitunglagögn og loft­myndir, og tímaháðar landfræðilegar upplýsingar...
Rannsóknarstöðin á Mógilsá er einn af skipuleggjendum alþjóðlegrar vísindaráðsstefnu sem haldin verður í Koli þjóðgarðinum í Finnlandi í september. Ráðstefnan ber titilinn „Adapting Forest Management to Maintain the Environmental Services: Carbon Sequestration, Biodiversity and Water“ . Meginþema ráðstefnunnar eru nýjustu...