Gámaþjónustan hf og Skógræktarfélag Reykjavíkur hafa tekið höndum saman og standa að söfnun gamalla jólatrjáa í Reykjavík að þessu sinni. Fyrir hvert jólatré sem Gámaþjónustan safnar, gróðursetur Skógræktarfélag Reykjavíkur eitt jólatré í Heiðmörk.
16. stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða. Fjallað verður um niðurstöður loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og þau atriði sem sendinefnd Íslands lagði áherslu á.
Út er komin ný skýrsla í ritröðinni Rit Mógilsár og fjallar hún um klónaskógrækt. Ritið er samantekt erinda frá ráðstefnu Norræna Skógerfðafræðihópsins í Barony Kastala, Skotlandi, 4.-7. september 2002 og annaðist Þröstur Eysteinsson samantekt. Ritið er að mestu á...
Fimmtudaginn 27. mars heimsótti s.k. framkvæmdaráð S.r. Suðurlandsdeild. Var fundurinn haldinn á Tumastöðum í hinu mikla skógarhéraði Fljótshlíð. Ýmis mál voru rædd á fundinum varðandi framkvæmdaáætlun deildarinnar og fjárhagsáætlun. Kom m.a. fram að ekki væri nægu fjármagni...
Mbl., 27/3 2003 Óþarfa áhyggjur kornbænda af skógi "Það er niðurstaða okkar að skógrækt sé engin ógnun við akuryrkju né aðra matvælaframleiðslu í landinu." AÐ undanförnu hafa komið fram ábendingar um nauðsyn þess að...