LANDSÝN Skógrækt, landgræðsla og skipulag. Suðurlandsskógar, Mógilsá og Landgræðslan standa fyrir ráðstefnu um skipulag mismunandi landnýtingar, svo sem skógræktar og landgræðslu. Breyttar áherslur í landnýtingu hér á landi kalla á umræður um vinnubrögð í skipulagsmálum og viðhorf til þessara...
Fyrstu niðurstöður SKÓGVISTAR.
Frælisti 2003 aðgengilegur á Skógur.is
Skógarhöggsvélin sem var við störf í Stálpastaðaskógi í Skorradal fyrir jólin verður ræst á ný í dag. Timbrið sem fellur til við grisjunina verður kurlað og flutt í til járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga.