Ársfundur stjórna og framkvæmdastjóra landshlutabundnu skógræktarverkefnanna haldinn í Borgartúni 6, föstudaginn 14. febrúar 2003,  kl. 11:00 - 16:00  Starfsmönnum Skógræktar ríkisins, starfsmönnum Skógræktarfélags Íslands  og fulltrúum Landssamtaka skógareigenda er boðið að sitja fundinn Dagskrá - drög ...
Landsýn - skógrækt landgræðsla og skipulag Ráðstefna á Kirkjubæjarklaustri 26.-27. febrúar 2003 Suðurlandsskógar, Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins standa fyrir ráðstefnu um skipulag við mismunandi landnýtingu svo sem skógrækt og landgræðslu. Breyttar áherslur í landnýtingu hér...
Sjá nánar: Using Sewage Sludge as Fertilizer From American Society of Agronomy, Friday, January 31, 2003...
Kæru félagar, Mógilsá og SKÓGVISTAR-verkefnið eru nú formlega þátttakandur í NECC, sem er "norrænt öndvegissetur á sviði rannsókna á kolefnishringrás og á áhrifum veðurfars á hana". Þann 9 febrúar n.k. mun birtast hjálögð auglýsing í Mogganum. Hér er...
Í morgun var eftirfarandi þingsályktunartillaga lögð fram á ríkisráðsfundi af Guðna Ágústssyni. Þar var hún samþykkt og verður hún fljótlega lögð fram til samþykktar á hinu háa Alþingi. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi Landbúnaðarráðherra með forstöðumönnum...