Minni á fyrirlestur Dr. Charles E. (Chuck) Williams á fimmtudaginn 20. mars kl. 16:15  í VR-II við Hjarðarhaga, stofu 157.  Fyrirlesturinn er í boði Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands, í samráði við Líffræðistofnun, umhverfis- og byggingarverkfræðiskor verkfræðideildar, og jarð- og landfræðistofu...
Frétt Morgunblaðsins 8. mars sl. NOKKRIR tugir arfbera koma við sögu þegar trén telja tíma til kominn að búa sig undir veturinn og fella laufið. Hefur það komið í ljós við rannsóknir sænskra vísindamanna. Vísindamennirnir, sem starfa...
Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2003. Grænlandssjóður er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annarra málefna á sviði lista, vísinda...
128. löggjafarþing 2002-2003. Þskj. 1121, 689. mál. Tillaga til þingsályktunar um skógrækt 2004?2008. (Lögð fyrir Alþingi á 128. löggjafarþingi 2002?2003.) Alþingi ályktar að á...
Svo sem flestum framleiðendum trjáplantna mun vera kunnugt hefur Skógrækt ríkisins hætt innflutningi á trjáfræi, af ástæðum sem fram koma síðar í þessum pistli.  Enn eru þó til miklar birgðir af fræi af fjölmörgum tegundum og kvæmum í frægeymslum...