Í gær, þriðjudaginn 3. febrúar, átti sér stað sögulegur atburður í Hallormsstaðarskógi en þá felldi starfsfólk Skógræktar ríkisins 22 m háa alaskaösp. Um er að ræða hæsta tré sem fellt hefur verið á...
Krossnefur, finkutegund sem lifir í skóglendi á norðurhveli jarðar, hefur nú í fyrsta sinn komið ungum sínum á legg hér á landi. „Krossnefur lifir í skógum á norðurhveli jarðar," eins og segir á vefsíðu Náttúrustofnunar...
Í Náttúruverndaráætlun 2004-2008 er m.a. lagt til að vernda þrjú gróðursvæði og er eitt þeirra Vatnshornsskógur í Skorradal, sem er gamall og lítt snortinn birkiskógur. Verndargildi skógarins byggir fyrst og fremst á grósku hans og lítillar röskunar. Með friðlýsingunni...
Í vikunni úthlutaði Menningarráð Austurlands styrkjum til tæplega hundrað menningarverkefna og eitt þeirra var samstarfsverkefnið Loftslagsupplýsingasvæfillinn. Um er að ræða landslagsverkefni sem beinir athygli fólks að flokkun upplýsinga í umræðu um loftslagsmál. Á okkur dynja upplýsingar, mótsagnakenndar...
NordGen Skog sem heyrir undir Norrænu Ráðherranefndina, býður til þemadags í Stokkhólmi þann 12. mars n.k. Þema dagsins verður Aukin framleiðni í skógum - Nýjar kröfur frá viðskiptavinum? Nýjar plöntugerðir? Ný tækni? Ef svo vill til að þú...