Í dag, mánudaginn 9. mars kl. 15 verður málstofa LbhÍ á Keldnaholti.  Að þessu sinni er fyrirlesarinn Halldór Sverrisson doktor í plöntusjúkdómafræði og lektor við LbhÍ. Í fyrirlestinum mun Halldór fjalla um samlífi og samskipti sveppa og baktería...
Hrefna Jóhannesdóttir, sérfræðingur á Mógilsá, hefur verið ráðin í hlutastarf hjá Norrænu ráðherranefndinni frá 15. febrúar 2009.  Starf Hrefnu verður fólgið í verkefnaumsjón fyrir Embættismannanefnd um landbúnað og skógrækt.  Þar að auki felur starfið í sér ábyrgð á...
Skógrækt ríkisins á Suðurlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á 3,2 hektara svæði í Haukadalsskógi. Nánari upplýsingar fást í síma 8938889 eða á johannes@skogur.is. Einnig er hægt að sækja...
Út er komin ný skýrsla um vélvædda grisjun á Íslandi eftir þá Christoph Wöll og Loft Jónsson í samstarfi við PELLETime. Þar sem skógar á Íslandi eru enn ungir hefur ekki verið eins mikil þörf á grisjun og er í...
Skýrslurnar Forestry in a Treeless Land eftir Þröst Eysteinsson og Wood Shavings as Animal Bedding in Stables eftir þá Christoph Wöll og Loft Jónsson hafa nú verið endurútgefnar í samstarfi við PELLETime. PELLETime er NPP-verkefni sem er hluti af...