Kvistur merkir í raun grein og kvistir í viði eru för eftir greinar sem bolurinn hefur vaxið utan um.
Eins og við sögðum frá í apríl gerði Suðurlandsdeild Skógræktar ríkisins tilraun með að ná safa úr birkitrjá í fyrra og ákveðið var að halda áfram með þessa tilraun nú í vor.
Margir hafa orðið varir við bágborið ástandi furu á suð- og vestanverðu landinu nú í vor og hræðst að á ferðinni sé einhvers konar trjásjúkdómur.
Dagana 19. – 20. ágúst verður ráðstefna á vegum nefndarinnar Norden skog haldin á Selfossi.
Skógfræðingarnir Loftur Jónsson hjá Skógráði og Þór Þorfinnsson hjá Skógrækt ríkisins hafa unnið að tilraunaverkefni um notkun trjáviðar til húskyndingar undanfarin þrjú ár.