Dagana 18.-19. ágúst verður haldin norræn ráðherraráðstefna um skógarmál á Íslandi, með yfirskriftinni „ Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði?“
Sunnudaginn 17. ágúst kl. 14:00 halda Skógrækt ríkisins og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs seinni skógartónleika sumarsins.
Sveppi er hægt að nota á ýmsan hátt í matargerð, s.s. í allskyns pott- eða ofnrétti, sósur eða steikja þá í smjöri og bera fram með kjöti, fiski og grænmeti.
Aspirnar í Neðstareit hafa sjaldan eða aldrei blómstrað eins mikið og í sumar og því er mikið fræfall.
Þann 8. ágúst s.l. bauð Morten Leth skógræktarráðunautur á Suðurlandi til vínsmökkunar á Hallormsstað og mættu hátt í 30 einstaklingar.