Í skógum víða um land má finna allskyns ber sem henta vel í matargerð. Berin má nota á margvíslegan hátt, svo sem í sultu, hlaup, saft, í bakkelsi og víngerð.
Ýmis skemmtileg hliðarverkefni hafa orðið til í tengslum við verkefnið Lesið í skóginn. Eitt þeirra er verkefni Álftamýrarskóla sem gengið hefur undir nafninu Skógardrengir.
Síðustu vikur hafa danskir nemar unnið að smíði leiktækja í Hallormsstaðaskógi eftir fyrirmyndum úr námi sínu í Danmörku.
Tré nærast á samskonar efnum og mannfólkið, einkum kolvetnissamböndum, en einnig fitum og próteinum.
Um skóginn liggur fjöldi göngustíga, eða samtals um 40 km.