Næstkomandi laugardag, þann 27. júní, verður hinn árlegi Esjudagur en sama dag verður boðið upp á fuglaskoðun í Vaglaskógi.
Skógrækt ríkisins á Vesturlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á Stálpastöðum í Skorradal.
Í einum af Þjóðskógunum á Suðurlandi, Þórsmörk, má ef vel er leitað finna fjögurra laufa smára og jafnvel plöntur með 5-6 laufum.
Um helgina var Skógardagurinn mikli, fjölskyldu- og skógarhátíð, haldinn hátíðlegur í 5. sinn á Hallormsstað.
Nýr umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heimsótti aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum í gær. Með í för voru fimm aðrir fulltrúar ráðuneytisins.