Björn Traustason

Verkefnastjóri landupplýsinga

Fagsvið: Yfirumsjón landupplýsingamála hjá Skógræktinni. Umsjón og þróun landfræðilegra gagnagrunna og fitjuskráa. Umsjón með hugbúnaði og leyfum á sviði landupplýsinga. Landfræðilegar greiningar, vefsjár og kortagerð. Kennsla og ráðgjöf á sviði landupplýsinga. Starfsmaður Íslenskrar skógarúttektar.

Mógilsá
Mógilsá við Kollafjörð, Kjalarnesi, 116 Reykjavík

Vísindaleg og reglubundin söfnun upplýsinga um skóga og skógrækt á Íslandi. Vöktunarverkefni

Arnór Snorrason

Áhrif trjátegundasamsetningar, tegundablöndurar, þéttleika o.fl. þátta á þróun skóga til lengdar

2020
Lárus Heiðarsson

Kolviður stefnir að gróðursetningu trjáplantna til kolefnisbindingar á Mosfellsheiði í náinni framtíð. Til að kanna aðstæður hefur verið þróað tilraunaverkefni sem hefur að markmiði að svara spurningum um lifun trjáplantna á Mosfellsheiði.

2020
Björn Traustason

Verkefnið snýst um að nota þyrildi (dróna) útbúið með LIDAR við mælingar á lerkiskógi sem nota má við gerð umhirðu og viðarmagnsáætlana fyrir skógarbændur og fá upplýsingar um hvenær sé best sé að snemmgrisja/grisja viðkomandi skóg.

2020
Björn Traustason