Stundum heyrist því haldið fram að skógrækt geti verið ógn við líffjölbreytileika og breytt fjölbreytilegum vistkerfum í fábreytt. Fátt er fjær sanni. Á vef FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, kemur fram að skógar fóstri yfir 80% af allri líffjölbreytni...
Starfsfólk Skógræktarinnar á Tumastöðum í Fljótshlíð hóf gróðursetningu sitkagrenis undir lok marsmánaðar. Aðstæður eru einstaklega góðar og segir ræktunarstjórinn á Tumastöðum að þær minni á það sem gjarnan er í maímánuði.
http://us5.campaign-archive1.com/?u=fdae778a6e3f84ad568364a0d&id=aa494baacd&e=8f94f9c4dc...
Landssamtök skógareigenda æskja þess að miðlun rannsóknarniðurstaðna um skóga og skógrækt verði aukin og að gögn um samningsbundnar skógræktarjarðir verði gerðar aðgengilegar á vefnum jord.is. Nýverið héldu samtökin fyrsta samráðsfund sinn með Skógræktinni um nytjaskógrækt á bújörðum.
Skógur hefur bein áhrif á vatnsbúskap og loftslag þar sem hann vex. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að þau áhrif skóga að jafna hringrásir vatns og hitasveiflur eiga ekki eingöngu við um meginlönd heldur eru þessi áhrif líka staðbundin....