Misjafn loftslagsávinningur af ólíku lífeldsneyti
Brennsla viðarköggla úr hraðvaxta lauftrjám af sænskum ökrum vinnur gegn hlýnun jarðar. Öðru máli gegnir ef toppar og greinar eru notaðar til brennslunnar. Hvort tveggja er þó betra fyrir lofthjúpinn en jarðkol. Þetta eru niðurstöður doktorsritgerðar sem unnin var við sænska landbúnaðarháskólann SLU.
16.03.2017