Nú gefst almenningi í fyrsta sinn kostur á að gera athugasemdir við drög að stefnumótun í skógræktarmálum Íslendinga.
Þessi öldungur barst inn á skrifstofu Héraðs- og Austurlandsskóga fyrr í sumar og hefur vakið töluverða athygli gesta og gangandi. Um er að ræða fléttuna „birkiskegg".
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir sveppanámskeiði í Heiðmörk laugardaginn 4. september kl. 14:00.
Á Hallormsstað starfar nú lítið fyrirtæki sem framleiðir afurðir úr birkisafa, sultur og annað góðgæti.
Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, skrifar um öspina og fullyrðingar þess efnis að hún sé hættuleg mannvirkjum.