Kínversk stjórnvöld fullyrða að þau hafi náð því markmiði sínu að 20% af yfirborði landsins sé þakið skógi fyrir lok þessa árs.
Landbúnaðarháskóli Íslandi býður upp á námskeið í trjáfellingum og grisjun með keðjusög á Suðurlandi og Hallormsstað á næstu vikum. Námskeiðin eru öllum opin og hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Ráðstefna til heiðurs Alexander Robertson verður haldinn í Esjustofu laugardaginn 18. september.
Fyrir ári undirrituðu Skógrækt ríkisins og Þjórsárskóli samstarfssamning. Eitt markmiða samningsins er að fræða nærsamfélagið um hvernig skógurinn nýtist skólanum og öllum íbúum.
Fyrir skömmu fundu þátttakendur á námskeiði um sveppi nýja og áður óþekkta sveppategund í þjóðskóginum í Jafnaskarði.