Ný stjórn Lesið í skóginn
Fimmtudaginn 14. október kom saman ný stjórn verkefnisins Lesið í skóginn. Við það tækifæri lögðu Ólafur Oddsson, verkefnisstjóri og fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, og Jón Hákon Bjarnason, skógræktarfræðingur, fram tillögur að fyrirmynd við gerð nytjaáætlana fyrir grenndarskóga í Reykjavík.
19.10.2010