Í gær snjóaði í stillu á Austurlandi og snjórinn sat fastur á trjágreinum.
Í upphafi nýliðins árs gerðu Hraunsmiðjan og Hekluskógar með sér samning þess efnis að Hekluskógar fá eitt birkitré fyrir hvern seldan hraunminjagrip frá Hraunsmiðjunni.
Skógrækt ríkisins óskar skógræktarfólki og landsmönnum öllum gleðilegs alþjóðlegs árs skóga.
Skógrækt ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Í tillögum að breytingum á náttúruverndarlögum eru atriði sem geta haft veruleg áhrif á framtíð skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á Íslandi.